top of page

Ég get ekki breytt lífi þínu—þú getur gert það. En ég get deilt með þér aðferðum sem jarðtengja, hlýja hjartanu og opna hugann!

Charlotte Bøving

Charlotte Bøving er landsþekkt leikkona og leikstjóri með meistaragráðu í leikhúsfræðum og kennslu. Hún er markþjálfi frá Evolvia og nú síðast löggiltur leiðbeinandi í NBR™.

 

Charlotte hefur starfað á fjölbreyttu sviði: ein síns liðs, í miðju þess, bak-sviðs, á pöllum, í pontu og hópi. 

Hún hefur m.a. gengt hlutverki leikstjóra, markþjálfa, kennara, leikara, verkefnastjóra, lóðsara og fyrirlesara.

 

Rauði þráður þess sem Charlotte hefur tekið sér fyrir hendur felst í að leiða einstaklinga og hópa í gegnum sköpunarferli, eins konar ljósmóðurhlutverk, sem styður við fæðingu verkefna, hugmynda, styrkleika, gilda og stefnu.

Sérþekking Charlotte er einkum á sviði sköpunar, rannsóknar og miðlunar; að greina það sem virkar og skapa réttar aðstæður — með sterkri jarðtengingu, hlýju hjarta og opnum hug. 

Ég bíð upp á

Fyrir fyrirtæki, hópa og ráðstefnur

Hugvekju

Hugvekju

Fyrir fyrirtæki, hópa

& ráðstefnur. 

Framkomuþjálfun

Framkomuþjálfun

Fyrir stjórnendur, kennara,

presta, stúdenta t.d.

Markþjálfun

Markþjálfun

Fyrir einstaklinga.

Charlotte hefur veitt ómetanlega leiðsögn á sviði líkamstjáningar og sjálfstyrkrar framkomu. Hún er fagmaður fram í fingurgóma, dregur fram það besta í þátttakendum og miðlar af þekkingu sinni af miklum eldmóð og kímnigáfu.

VI-1739-24-35299-683x1024-1.jpg

Sóley Dröfn Davíðsdóttir

Forstöðusálfræðingur

fætur jarðtengdir—hjartað hlýtt—höfuð skýrt

Jeg har altid tænkt at modet til at være nærværende i nuet var en skuespillers største udfordring og når det lykkedes også en skuespillers største glæde. At lade livet strømme igennem sig og videre ud til publikum, det er skuespillerkunst. Det kræver forberedelse, men når man først står overfor sit publikum, så er det bare det fælles nu som tæller.    
Derfor har jeg også altid tænkt at mindfullnes er noget der forgår i kontakten mellem mennesker. Men det er en god ide at øve sig.

bottom of page